Viðskipti erlent

Dow Jones féll um 1,16%

Kauphöllin á Wall Street.
Kauphöllin á Wall Street.

Helstu vísitölur á Wall Street hafa lækkað í vikunni sem nú líður undir lok.

Ástæðan er helst rakin til hækkunar á heimsmarkaðsverði á olíu.

Greiningaraðilar gera ráð fyrir því að neytendur í Bandaríkjunum muni halda að sér höndum í neyslu á næstunni til að geta skrapað saman aur fyrir olíu.

Dow Jones vísitalan féll um 1,16%, The Standard & Poor's 500 féll um 1.32 percent og Nasdaq féll um 0.81 percent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×