Viðskipti innlent

Straumur Burðarás hefur lækkað mest

William Fall forstjóri Straums.
William Fall forstjóri Straums.

Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,18% í dag. Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls, hefur hækkað um 1,93%. Glitnir banki hefur hækkað um 0,59% og Landsbanki Íslands hefur hækkað um 0,57%. Þá hefur Kaupþing banki hækkað um 0,41% og SPRON hefur hækkað um 0,38%.

Straumur Burðarás hefur lækkað mest, eða um 1,68%. Marel hf. hefur lækkað um 1,45% og 365 hf. hefur lækkað um 0,68%. Þá hefur Atorka Group lækkað um 0,62%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×