Viðskipti erlent

Seðlabanki Japans lækkar stýrivexti niður í 0,3%

Seðlabanki Japans hefur ákveðið að lækka stýrivexti sína úr 0,5% og niður í 0,3%. Flestir sérfræðingar áttu von á að vextirnir yrðu lækkaðir í 0,25%.

Seðlabankinn var undir miklum þrýstingi um að lækka stýrivexti sína eftir að gengi jensins náði hæsta gildi sínu í 13 ár samhliða því að Nikkei-vísitlan lækkaði í lægsta gildi sitt síðan 1982.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×