Viðskipti innlent

Skipti hafa hækkað mest í dag

Brynjólfur Bjarnason hringir bjöllunni í Kauphöllinni þann 19.mars sl. þegar Skipti var skráð á markað
Brynjólfur Bjarnason hringir bjöllunni í Kauphöllinni þann 19.mars sl. þegar Skipti var skráð á markað MYND/Arnþór

Hlutabréf í hinu nýskráða félagi Skipti hf. hafa hækkað mest í Kauphöllinni það sem af er degi. Félagið hefur hækkað um 10,50% en Össur hf. kemur næst með hækkun upp á 3,18%. Spron hefur lækkað mest allra félaga eða um 2,52%.

Marel hefur hækkað um 2,47% og Bakkavör um 2,15%. Eimskip hefur lækkað um 1,98% og Eik Banki um 1,93%.

Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,86% það sem af er degi og stendur nú í tæpum 4,936 stigum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×