Frábært einvígi hjá Hildi Sigurðardóttur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2008 12:31 Hildur fór á kostum gegn Grindavík Mynd/Arnþór Birgisson Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, átti frábært undanúrslitaeinvígi gegn Grindavík í Iceland Express deild kvenna í körfubolta og frammistaða hennar átti mikinn þátt í því að KR er komið í lokaúrslitin í fyrsta sinn síðan 2003. Hildur bætti sig mikið í stigaskorun og var með 21,0 stig að meðaltali í leikjum fimm auk þess að taka 9,4 fráköst og gefa 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hildur nýtti auk þess skotin sín mun betur og tapaði færri boltum en hún gerði í deildarkeppninni. Hildur tók reyndar aðeins tvö fráköst í síðasta leiknum eftir að hafa tekið 11,3 fráköst að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum einvígisins. Framlag Hildar sést ekki síst á hvernig liðinu gekk þegar hún var inn á vellinum miðað við þann tíma sem hún hvíldi sig á bekknum. Hildur spilaði alls í 185 mínútur og 23 sekúndur í leikjunum fimm og þann tíma vann KR með 42 stigum eða 233-191. Þær 14 mínútur og 37 sekúndur sem Hildur fékk að hvíla sig töpuðust hinsvegar með 17 stigum. 14-31.Tölfræði Hildar í undanúrslitaeinvíginu á móti Grindavík:Stig að meðaltali í leik Deildarkeppnin 14,3 Einvígið á móti Grindavík 21,0Bæting +6,7Framlag í leik Deildarkeppnin 14,5 Einvígið á móti Grindavík 21,2Bæting +6,7Stoðsendingar í leik Deildarkeppnin 7,1 Einvígið á móti Grindavík 8,2Bæting +1,1 Tapaðir boltar í leik Deildarkeppnin 4,5 Einvígið á móti Grindavík 3,8Bæting -0,7Skotnýting Deildarkeppnin 27,8% Einvígið á móti Grindavík 35,5%Bæting +7,7%3ja stiga skotnýting Deildarkeppnin 14,1% Einvígið á móti Grindavík 26,5%Bæting +12,3%Vítanýting Deildarkeppnin 63,6% Einvígið á móti Grindavík 66,7%Bæting +6,7 Dominos-deild kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, átti frábært undanúrslitaeinvígi gegn Grindavík í Iceland Express deild kvenna í körfubolta og frammistaða hennar átti mikinn þátt í því að KR er komið í lokaúrslitin í fyrsta sinn síðan 2003. Hildur bætti sig mikið í stigaskorun og var með 21,0 stig að meðaltali í leikjum fimm auk þess að taka 9,4 fráköst og gefa 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hildur nýtti auk þess skotin sín mun betur og tapaði færri boltum en hún gerði í deildarkeppninni. Hildur tók reyndar aðeins tvö fráköst í síðasta leiknum eftir að hafa tekið 11,3 fráköst að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum einvígisins. Framlag Hildar sést ekki síst á hvernig liðinu gekk þegar hún var inn á vellinum miðað við þann tíma sem hún hvíldi sig á bekknum. Hildur spilaði alls í 185 mínútur og 23 sekúndur í leikjunum fimm og þann tíma vann KR með 42 stigum eða 233-191. Þær 14 mínútur og 37 sekúndur sem Hildur fékk að hvíla sig töpuðust hinsvegar með 17 stigum. 14-31.Tölfræði Hildar í undanúrslitaeinvíginu á móti Grindavík:Stig að meðaltali í leik Deildarkeppnin 14,3 Einvígið á móti Grindavík 21,0Bæting +6,7Framlag í leik Deildarkeppnin 14,5 Einvígið á móti Grindavík 21,2Bæting +6,7Stoðsendingar í leik Deildarkeppnin 7,1 Einvígið á móti Grindavík 8,2Bæting +1,1 Tapaðir boltar í leik Deildarkeppnin 4,5 Einvígið á móti Grindavík 3,8Bæting -0,7Skotnýting Deildarkeppnin 27,8% Einvígið á móti Grindavík 35,5%Bæting +7,7%3ja stiga skotnýting Deildarkeppnin 14,1% Einvígið á móti Grindavík 26,5%Bæting +12,3%Vítanýting Deildarkeppnin 63,6% Einvígið á móti Grindavík 66,7%Bæting +6,7
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira