Viðskipti innlent

Exista lækkaði um 5,35% í morgun

Bræðurnir í Bakkavör eru stærstu eigendur Exista.
Bræðurnir í Bakkavör eru stærstu eigendur Exista.

Íslenska úrvalsvísitalan hefur lækkað um 2,73% í morgun. Mest hefur gengi bréfa í Exista lækkað, eða um 5,35%. Gengi bréfa í SPRON hafa lækkað um 5,25% og bréf í Kaupþing hafa lækkað um 3,59% Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls, hefur hækkað um 1,23% og Össur um 0,73%






Fleiri fréttir

Sjá meira


×