Viðskipti erlent

Jákvæð opnun á mörkuðum Evrópu í morgun

Markaðir í Evrópu opnuðu víðast hvar á jákvæðum nótum í morgun. Einn best varð opnunin í Kaupmannahöfn þar sem C20-vísitalan hækkaði um tæp 4% í fyrstu viðskiptum dagsins.

FTSE-vísitalan í London hækkaði um 0,2%, Cac 40 í París hækkaði um 0,5% og Dax í Þýskalandi hækkaði um 2,7%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×