Viðskipti erlent

Stefnir í bestu viku á Asíumörkuðum í 11 mánuði

Allt stefnir í að þessi vika verði sú besta á mörkuðum í Asíu á síðustu 11 mánuðum.

Það sem af er morgni hefur Nikkei-vísitalan í Japan hækkað um rúmt prósent og sömu sögu er að segja í nær öllum kauphöllum álfunnar.

Það sem veldur þessu er annarsvegar að dollarinn hefur verið að styrkjast undanfarna daga og hinsvegar að heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert á sama tíma.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×