Viðskipti erlent

Asíulækkun í kjölfar Wall Street

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Hlutabréf í Asíu lækkuðu í verði í morgun og fylgdu þannig rúmlega fimm prósentustiga lækkun á Wall Street í gær. Mest varð lækkun kóresku KOSPI-vísitölunnar, næstum sex prósentustig en Nikkei-vísitalan japanska tók einnig snarpa dýfu og lækkaði um 5,2. Einnig urðu töluverðar lækkanir í Singapore, Ástralíu og á Indlandi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×