Viðskipti innlent

Atorka samþykkir afskráningu úr kauphöllinni

Hluthafafundur í Atorku, sem haldinn var í gær, samþykkti tillögu um að stjórn félagsins yrði falið að óska eftir afskráningu hlutabréfa félagsins úr kauphöllinn á Íslandi.

Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að mætt var fyrir 54,45% hluthafa á fundinn sem haldinn var í Turninum, Smáratorgi.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×