Viðskipti innlent

Kaldbakur fær ekki Tryggingamiðstöðina

Þorsteinn Már Baldvinsson, eigandi Kaldbaks.
Þorsteinn Már Baldvinsson, eigandi Kaldbaks.
Landsbankinn hefur ákveðið að samþykkja ekki tilboð Kaldbaks í Tryggingamiðstöðina. Þetta kom fram í fréttum RÚV klukkan tíu. Fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Stoðir, sem eiga Tryggingamiðstöðina hafi tekið tilboði Kaldbaks en þó með fyrirvara um samþykki Landsbankans. Bankinn hafi hins vegar hafnað tilboðinu í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×