Viðskipti innlent

Eimskip hækkaði um 5,88%

Guðmundur Davíðsson er forstjóri Eimskips á Íslandi.
Guðmundur Davíðsson er forstjóri Eimskips á Íslandi. Mynd/ Anton Brink.

Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 3,22% í dag. Exista lækkaði um 4,92%, FL Group lækkaði um 4,68%, Bakkavör lækkaði um 4,59%.

Eimskipafélag Íslands hækkaði mest eða um 5,88%. Flaga hækkaði um 1,19% og Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls, hækkaði um 0,28%.

Krónan lækkaði um 1,93% í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×