Viðskipti innlent

Eik Banki selur hlut sinn í SPRON

Stjórn Eik Bank hefur í dag ákveðið að selja allan hlut félagsins í SPRON hf., samtals 422.450.084 hluti eða sem nemur 8,44% af heildarhlutafé, til Eik Grunnurin.

Í tilkynningu um málið kemur fram að eftir viðskiptin á Eik Bank ekki hlut í SPRON hf., en Eik Grunnurin á 8,44% af heildarhlutafé SPRON hf.

Fjárfestingasjóðurinn Eik Grunnurinn er stærsti eigandi Eik Bank með um 60% hlut.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×