Viðskipti innlent

Skilanefnd telur Glitni hæfan í kauphöllina að nýju

Skilanefnd Glitnis hefur gert ráðstafanir til að tryggja fullar efndir allra skuldbindinga Glitnis banka hf. vegna viðskipta í Kauphöll Íslands.

 

Einnig getur Skilanefndin staðfest að fjárhagsstaða bankans er nú með þeim hætti að tryggt er að skuldbindingar samkvæmt aðildarsamningi að Kauphöllinni verði uppfylltar og geta bankans til að gera upp viðskipti er óbreytt.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×