Viðskipti innlent

Deyfð í kauphöllinni í morgun

Mikil deyfð ríkti í kauphöllinni í morgun. Úrvalsvísitalan hefur nær ekkert hreyfst frá opnun. Hún hefur hækkað um 0,03% og stendur í 4.297 stigum.

Mesta hækkun hefur orðið hjá Foroya banki eða 0,7% og Landsbankanum eða 0,4%.

Mesta lækkun hefur orðið hjá Straumi eða 0,6%, Eik banki hefur lækkað um 0,4% og Kaupþing um 0,1%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×