Rúmlega 52 milljónir fylgdust með kappræðum Atli Steinn Guðmundsson skrifar 30. september 2008 08:22 MYND/AP Talið er að rúmlega 52 milljónir manna hafi horft á kappræður forsetaframbjóðendanna í Bandaríkjunum fyrir helgina. Þetta er mat fyrirtækisins Nielsen Media Research sem þó segir áhorfið tiltölulega dræmt en 80 milljónir horfðu Reagan og Carter árið 1980 og stendur það met enn. Fyrstu sjónvarpskappræður forsetaefna í Bandaríkjunum fóru fram árið 1960 þegar John F. Kennedy og Richard Nixon öttu kappi. Sjónvarpsáhorfendum þótti Kennedy bera af en það sama var ekki að segja um þá sem hlustuðu á kappræðurnar í útvarpi, þar þótti Nixon betri enda mikill ræðuskörungur. Kennedy-fjölskyldan lagði allt kapp og fjármagn í kosningabaráttuna og var því lekið í aðstoðarmenn Nixons að bakgrunnurinn í sjónvarpsverinu yrði ljósleitur. Nixon gætti þess því að mæta dökkklæddur en þarna var um herbragð að ræða og bakgrunnurinn dökkur. Nixon hvarf því nánast og sáu áhorfendur ekkert nema kófsveitt andlit. Þetta atvik hefur hugsanlega riðið baggamuninn í kosningunum en munurinn á frambjóðendunum varð vel innan við eitt prósent og hefði ekki getað orðið minni. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Talið er að rúmlega 52 milljónir manna hafi horft á kappræður forsetaframbjóðendanna í Bandaríkjunum fyrir helgina. Þetta er mat fyrirtækisins Nielsen Media Research sem þó segir áhorfið tiltölulega dræmt en 80 milljónir horfðu Reagan og Carter árið 1980 og stendur það met enn. Fyrstu sjónvarpskappræður forsetaefna í Bandaríkjunum fóru fram árið 1960 þegar John F. Kennedy og Richard Nixon öttu kappi. Sjónvarpsáhorfendum þótti Kennedy bera af en það sama var ekki að segja um þá sem hlustuðu á kappræðurnar í útvarpi, þar þótti Nixon betri enda mikill ræðuskörungur. Kennedy-fjölskyldan lagði allt kapp og fjármagn í kosningabaráttuna og var því lekið í aðstoðarmenn Nixons að bakgrunnurinn í sjónvarpsverinu yrði ljósleitur. Nixon gætti þess því að mæta dökkklæddur en þarna var um herbragð að ræða og bakgrunnurinn dökkur. Nixon hvarf því nánast og sáu áhorfendur ekkert nema kófsveitt andlit. Þetta atvik hefur hugsanlega riðið baggamuninn í kosningunum en munurinn á frambjóðendunum varð vel innan við eitt prósent og hefði ekki getað orðið minni.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“