Viðskipti innlent

Wall Street Journal birtir Kastljósviðtal Davíðs

Davíð Odsson.
Davíð Odsson.

Ummæli Davíðs Odssonar í Kastljósi þann sjöunda október hafa vakið athygli hér á landi og víðar og hafa sumir leitt að því líkum að hörð viðbrögð Breta gagnvart Íslendingum hafi orsakast af ummælum Davíðs þar sem hann lýsti því yfir að Íslendingar ætluðu sér ekki að standa skil á skuldum íslenskra banka sem hefðu hagað sér ógætilega. Bandaríska stórblaðið The Wall Street Journal birtir í dag útdrætti úr viðtalinu.

Útdrátt blaðsins má lesa hér.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×