Innlent

Össur: Bandaríkjamenn sýndu okkur fingurinn

MYND/Valgarður
Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra og starfandi utanríkisráðherra, segir Bandaríkjamenn hafa sýnt Íslendingum fingurinn þegar leitað hafi verið eftir aðstoð bandarískra stjórnvalda við þeim efnahagsþrenginum sem ganga yfir landið.

Össur sagði í samtali við Markaðinn að hann væri svekktur yfir því hversu fáa vini Íslendingar ættu. Þeir hefðu verið í áratugugömlu sambandi við Bandaríkjamenn en þeir hafi ekki reynst þeir vinir sem búist hefði verið við. Þeir hafi gefið okkur fingurinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×