Viðskipti innlent

Dollarinn hjá Visa kominn í 120 krónur

Vísa á Íslandi, í samvinnu við Visa International og Seðlabankann, hefur tekist að breyta verklagsaðferðum vegna úttekta Íslendinga á Visakort í útlöndum, með þeim árangri að í slíkum viðskiptum var dollarinn kominn niður í 120 krónur í gær.

Hann fór upp í 167 krónur í fyrradag og hefur því tekist að lækka hann um 47 krónur og er hann nú tíu krónum yfir skráðu gengi dollars hér á landi, eins og það var í gær.

Þá á það að vera tryggt að íslensk Visakort séu tekin full gild um allan heim.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×