Næststærsta banka Þýskalands bjargað 5. október 2008 22:47 Stjórnvöld í Þýskalandi hafa komist að samkomulagi við samtök þýskra fjármálafyrirtækja um að bjarga íbúðabankanum Hypo Real Estate, næststærsta banka landsins. Frá þessu var greint í kvöld. Fyrr í dag bárust fréttir af því að bankinn stefndi í gjaldþrot þar sem snuðra hefði hlaupið á þráðinn í viðræðum þýskra yfirvalda og samtaka fjármálafyrirtækja um bankann. Stjórnvöld og bankarnir reiða fram 50 milljarða evra, jafnvirði um 7500 milljarða króna, til að bjarga bankanum. Fyrr í dag sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands, að allt yrði gert til þess að bjarga bankanum og að innistæður Þjóðverja í bönkum yrðu tryggðar. Í yfirlýsingu frá fjármálaráðuneytinu í kvöld kom fram að með samkomulaginu yrði staða bankans tryggð og staða Þýskalands sem stöndugs fjármálalands sömuleiðis á erfiðum tímum. Þá greinir Breska ríkisútvarpið einnig frá því að franski risabankinn BNP Parisbas hafi staðfest að hann hyggist yfirtaka Fortis-bankann sem Benelux-löndin björguðu á dögunum. Þá getur BBC þess að á Íslandi vinni stjórnvöld að því í nótt að tryggja stöðu bankakerfisins hérlendis. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Stjórnvöld í Þýskalandi hafa komist að samkomulagi við samtök þýskra fjármálafyrirtækja um að bjarga íbúðabankanum Hypo Real Estate, næststærsta banka landsins. Frá þessu var greint í kvöld. Fyrr í dag bárust fréttir af því að bankinn stefndi í gjaldþrot þar sem snuðra hefði hlaupið á þráðinn í viðræðum þýskra yfirvalda og samtaka fjármálafyrirtækja um bankann. Stjórnvöld og bankarnir reiða fram 50 milljarða evra, jafnvirði um 7500 milljarða króna, til að bjarga bankanum. Fyrr í dag sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands, að allt yrði gert til þess að bjarga bankanum og að innistæður Þjóðverja í bönkum yrðu tryggðar. Í yfirlýsingu frá fjármálaráðuneytinu í kvöld kom fram að með samkomulaginu yrði staða bankans tryggð og staða Þýskalands sem stöndugs fjármálalands sömuleiðis á erfiðum tímum. Þá greinir Breska ríkisútvarpið einnig frá því að franski risabankinn BNP Parisbas hafi staðfest að hann hyggist yfirtaka Fortis-bankann sem Benelux-löndin björguðu á dögunum. Þá getur BBC þess að á Íslandi vinni stjórnvöld að því í nótt að tryggja stöðu bankakerfisins hérlendis.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira