Viðskipti innlent

Salan dregst saman hjá ferðaskrifstofunni Ticket

Ticket, norræna ferðaskrifstofukeðjan sem að stærstum hluta í eigu Íslendinga í gegnum Northern Travel Holding, segir að sala á fyrsta ársfjórðungi hafi dregist saman á milli ára.

Greining Kaupþings fjallar um málið og segir að gengi Ticket hafi fallið um 13% í sænsku Kauphöllinni í gær. Markmið félagsins um að tvöfalda árlega veltu þess á næstu þremur árum standa hins vegar óhögguð.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×