Bryant verðmætasti leikmaðurinn 7. maí 2008 10:15 NordcPhotos/GettyImages Kobe Bryant, stórstjarna LA Lakers, var í gær formlega útnefndur verðmætasti leikmaður ársins í NBA deildinni. Hann fór fyrir liði sínu sem náði besta árangrinum í Vesturdeildinni. Bryant hefur almennt verið álitinn besti leikmaður NBA deildarinnar undanfarin ár, en þetta er engu að síður í fyrsta skipti á ferlinum sem hann fær verðlaunin eftirsóttu. "Verandi í Hollywood, væri ekki ónýtt að fá góðan endi á þetta og vinna titilinn. Ég get ekki þakkað félögum mínum í Lakers-liðinu nógu mikið - ég hefði aldrei fengið þessi verðlaun án þeirra. Bryant skoraði 28,3 stig, hirti 6,3 fráköst og gaf 5,4 stoðsendingar að meðaltali í vetur og var næststigahæsti leikmaður deildarinnar á eftir LeBron James. Hann er fyrsti Lakers-maðurinn sem vinnur verðlaunin sðiðan Shaquille O´Neal gerði það um aldamótin, en áður höfðu þeir Magic Johnson og Kareem Abdul Jabbar unnið þau þrisvar hvor. Það voru fjórir menn sem báru af í valinu á verðmætasta leikmanni deildarinnar að þessu sinni, en Bryant vann að lokum með talsverðum yfirburðum. Leikmaður, atkvæði í fyrsta sæti, heildarstig: 1. Kobe Bryant, LAL 82 1100 2. Chris Paul, NO 28 894 3. Kevin Garnett, BOS 15 670 4. LeBron James, CLE 1 438 NBA Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Kobe Bryant, stórstjarna LA Lakers, var í gær formlega útnefndur verðmætasti leikmaður ársins í NBA deildinni. Hann fór fyrir liði sínu sem náði besta árangrinum í Vesturdeildinni. Bryant hefur almennt verið álitinn besti leikmaður NBA deildarinnar undanfarin ár, en þetta er engu að síður í fyrsta skipti á ferlinum sem hann fær verðlaunin eftirsóttu. "Verandi í Hollywood, væri ekki ónýtt að fá góðan endi á þetta og vinna titilinn. Ég get ekki þakkað félögum mínum í Lakers-liðinu nógu mikið - ég hefði aldrei fengið þessi verðlaun án þeirra. Bryant skoraði 28,3 stig, hirti 6,3 fráköst og gaf 5,4 stoðsendingar að meðaltali í vetur og var næststigahæsti leikmaður deildarinnar á eftir LeBron James. Hann er fyrsti Lakers-maðurinn sem vinnur verðlaunin sðiðan Shaquille O´Neal gerði það um aldamótin, en áður höfðu þeir Magic Johnson og Kareem Abdul Jabbar unnið þau þrisvar hvor. Það voru fjórir menn sem báru af í valinu á verðmætasta leikmanni deildarinnar að þessu sinni, en Bryant vann að lokum með talsverðum yfirburðum. Leikmaður, atkvæði í fyrsta sæti, heildarstig: 1. Kobe Bryant, LAL 82 1100 2. Chris Paul, NO 28 894 3. Kevin Garnett, BOS 15 670 4. LeBron James, CLE 1 438
NBA Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira