Viðskipti innlent

Össur hf. fær framlengingu á brúarláni

Össur hf. hefur gert samkomulag við Nýja Kaupþing banka um framlengingu á brúarláni félagsins sem var tekið vegna kaupanna á Gibaud 2006.

Í tilkynningu um málið segir að lánið hafi verið framlengt til 30. Júní 2009. Eftirstöðvar lánsins nema 48,8 milljónum dollara eða rúmlega 6,5 milljörðum kr..










Fleiri fréttir

Sjá meira


×