Viðskipti innlent

Össur hækkaði mest

Kauphöll Íslands.
Kauphöll Íslands.

Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 1,22% í dag. Össur hækkaði mest, eða um 4,92%. SPRON hækkaði um 4,73%, Straumur-Burðarás hækkaði um 3,83%.

Century Alumnium Company lækkaði mest, eða um 9,53% og Bakkavör Group lækkað ium 0,95%.

Gengi íslensku krónunnar hækkaði um 1,35%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×