Viðskipti innlent

Bjartsýnn á framtíðarhorfur í efnahagsmálum

Verðbólgutölur sem Hagstofa Íslands birti í dag eru uggvænlegar fréttir, að sögn Péturs Blöndal, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Hann segir að áhrifa gengishrunsins hafi gætt mjög fljótt en telur að gengisfallið eigi eftir að ganga til baka. Þetta kom fram í spjalli Péturs við Sindra Sindrason „I lok dags". Pétur sagðist vera býsna bjartsýnn á framtíðarhorfur í efnahagsmálum og sagði að menn mættu ekki vera of svartsýnir. Slíkt gæti haft slæm áhrif í sjálfu sér.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×