Vangaveltur um að Magasin komist í eigu íslenska ríkisins 30. desember 2008 09:50 Viðskiptablaðið Börsen skrifar í dag frétt þar sem því er velt upp hvort að flaggskskip danska verslunargeirans, Magasin du Nord og Illum, komist bráðlega í eigu íslenska ríkisins. Frétt Börsen byggir á umfjöllun Financial Times í gær þar sem sagt var að hugsanlega myndi skuldum Baugs við íslensku bankana verða breytt í hlutfé í félögum sem Baugur á í Bretlandi. Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs í Bretlandi sagði í samtali við Vísi að þetta væru rangt og ekki stæði til að breyta skuldunum í hlutafé. Hinsvegar segir Jesper Rangvid prófessor við Copenhagen Business School í samtali við Börsen að þegar litið sé á stærðargráðu skulda Baugs sé ekki mikið sem félagið geti gert ef íslensk stjórnvöld vilja fara þá leið að breyta skuldunum í hlutafé. Jesper segir að Magasin du Nord sé ein af mikilvægustu eignum Baugs þar sem verslunin skili hagnaði. Jón Ásgeir Jóhannesson geti því notað verslunina sem ás upp í erminni ef á annað borð verður farið í samninga við íslensk stjórnvöld um að breyta skuldum Baugs í hlutafé í eigu íslenska ríkisins. Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Ætla að lækka verð með ungverskum tannlæknum Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Viðskiptablaðið Börsen skrifar í dag frétt þar sem því er velt upp hvort að flaggskskip danska verslunargeirans, Magasin du Nord og Illum, komist bráðlega í eigu íslenska ríkisins. Frétt Börsen byggir á umfjöllun Financial Times í gær þar sem sagt var að hugsanlega myndi skuldum Baugs við íslensku bankana verða breytt í hlutfé í félögum sem Baugur á í Bretlandi. Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs í Bretlandi sagði í samtali við Vísi að þetta væru rangt og ekki stæði til að breyta skuldunum í hlutafé. Hinsvegar segir Jesper Rangvid prófessor við Copenhagen Business School í samtali við Börsen að þegar litið sé á stærðargráðu skulda Baugs sé ekki mikið sem félagið geti gert ef íslensk stjórnvöld vilja fara þá leið að breyta skuldunum í hlutafé. Jesper segir að Magasin du Nord sé ein af mikilvægustu eignum Baugs þar sem verslunin skili hagnaði. Jón Ásgeir Jóhannesson geti því notað verslunina sem ás upp í erminni ef á annað borð verður farið í samninga við íslensk stjórnvöld um að breyta skuldum Baugs í hlutafé í eigu íslenska ríkisins.
Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Ætla að lækka verð með ungverskum tannlæknum Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira