Viðskipti innlent

Krónan styrkist við opnun gjaldeyrismarkaða

Krónan styrktist við opnun gjaldeyrismarkaða.
Krónan styrktist við opnun gjaldeyrismarkaða. Mynd/ Anton.

Krónan hefur styrkst um 2,04% við opnun gjaldeyrismarkaða. Bandaríkjadalur stendur nú í rúmum 78 krónum. Sterlingspund er í tæpum 156 krónum og dönsk króna í 16,3. Evran er svo í 119.

Gera má ráð fyrir að ákvörðun Seðlabanka íslands um að hækka stýrivexti um 1,25 punkta eða upp í 15 hafi haft góð áhrif.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×