Viðskipti innlent

Mannabreytingar hjá skilanefnd Glitnis

Ágúst Hrafnkelsson hefur óskað eftir því við forstjóra Fjármálaeftirlitsins að vera leystur frá störfum í skilanefnd Glitnis banka hf.

Ástæðan er sú að hann sú að hann hefur ráðið sig til starfa sem forstöðumaður innri-endurskoðunar Nýja Glitnis. Fjármálaráðuneytið hefur fallist á beiðni Ágústs og hefur skipað Kristján Óskarsson í hans stað.

Skilanefnd hefur samþykkt að ráða Pál Eiríksson til starfa fyrir skilanefnd frá og með 24. október 2008. Páll starfaði áður hjá gamla Glitni.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×