Þingmenn efast um björgunaraðgerðirnar 23. september 2008 20:54 Á Wall Street. Mynd/AP Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar þykja sjá vísbendingar þess efnis að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda til að sveigja framhjá samdráttarskeiði vestanhafs muni ekki hljóta brautargengi hjá bandarískum þingheimi. Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Ben Bernanke, seðlabankastjóri og Christopher Cox, forstjóri bandaríska fjármálaeftirlitsins, sátu fyrir svörum bankamálanefndar bandaríska þingsins í langan tíma í dag og reyndu að fullvissa þingheim um nauðsyn aðgerðanna. Þeir lögðu meðal annars á það þunga áherslu að til lengri tíma litið myndi kostnaðurinn ekki verða jafn hár og ef ekkert yrði að gert. Talað hefur verið um að kostnaðurinn við ruslakistuna fyrir undirmálslánabréf og aðra verðlausa fjármálagjörninga sem bandarísk fjármálafyrirtæki sitja uppi með og brennir gat í efnahagsreikning þeirra muni kosta bandaríska skattgreiðendur um 700 milljarða bandaríkjadala. Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkaði um 1,47 prósent og Nasdaq-vísitalan um 1,18 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar þykja sjá vísbendingar þess efnis að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda til að sveigja framhjá samdráttarskeiði vestanhafs muni ekki hljóta brautargengi hjá bandarískum þingheimi. Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Ben Bernanke, seðlabankastjóri og Christopher Cox, forstjóri bandaríska fjármálaeftirlitsins, sátu fyrir svörum bankamálanefndar bandaríska þingsins í langan tíma í dag og reyndu að fullvissa þingheim um nauðsyn aðgerðanna. Þeir lögðu meðal annars á það þunga áherslu að til lengri tíma litið myndi kostnaðurinn ekki verða jafn hár og ef ekkert yrði að gert. Talað hefur verið um að kostnaðurinn við ruslakistuna fyrir undirmálslánabréf og aðra verðlausa fjármálagjörninga sem bandarísk fjármálafyrirtæki sitja uppi með og brennir gat í efnahagsreikning þeirra muni kosta bandaríska skattgreiðendur um 700 milljarða bandaríkjadala. Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkaði um 1,47 prósent og Nasdaq-vísitalan um 1,18 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira