Erlent

BA hættir flugi til Pakistan

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Breska flugfélagið British Airways hefur hætt öllu flugi til og frá Pakistan um óákveðinn tíma í kjölfar sprengjuárásarinnar á Marriott-hótelið í Islamabad, höfuðborg landsins, á laugardaginn.

Segja talsmenn flugfélagsins þessa ráðstöfun gerða í ljósi þess hver staða öryggismála sé í Pakistan um þessar mundir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×