Hádegisviðtal Markaðarins í dag verður við Ambrose Evans-Pritchard, viðskiptablaðamann breska blaðsins The Daily Telegraph.
Hann ræðir um stöðu Íslands í hinu alþjóðlega efnahagslífi og segir stöðu Íslands verri en flestra annarra landa í Evrópu. Hann segir Íslendinga hafa farið of geyst og verið of örugga og bjartsýna.
Hádegisviðtalið hefst um klukkan 12.20 eða strax að loknum hádegisfréttum Stöðvar 2