100 konur bjóða sig fram í stjórn stærstu fyrirtækjanna 30. janúar 2008 19:59 Svava Johansen, eigandi tískukeðjunnar NTC. Vísir/Valli Á morgun birtist auglýsing í helstu dagblöðum landsins þar sem verður að finna nöfn yfir 100 kvenna sem lýsa sig reiðubúna að setjast í stjórnir stærstu fyrirtækja landsins. Það eru Félag kvenna í atvinnurekstri og LeiðtogaAuður, félag kvenna í stjórnendastöðum stærstu fyrirtækja landsins, sem standa á bak við auglýsinguna til þess að hvetja fyrirtæki til að setja konur á dagskrá við tilnefningu í stjórnir. Félagið telur að hvorki fyrirtækin né samfélagið hafi efni á því að konur skipi áfram innan við 10% stjórnarsæta í íslenskum fyrirtækum - en sú hefur verið raunin árum saman. Á morgun heldur FKA svo fund í hádeginu á Nordica með Björgvini G. Sigurðssyni, viðskiptaráðherra. Fundurinn er öllum opinn og stendur frá klukkan 12:00 til 13:30. Umræðuefni fundarins er: Hvernig fjölgum við konum í stjórnum og öðrum áhrifastöðum? Listi kvennanna sem bjóða sig fram til stjórnarsetu í íslenskum fyrirtækjum er eftirfarandi: Aðalheiður Héðinsdóttir Forstjóri Kaffitár ehf Aðalheiður Karlsdóttir Framkvæmdastjóri Eignaumboðið ehf Aldís Sigurðardóttir Framkvæmdastjóri Empora auglýsingavörur ehf Anna G. Sverrisdóttir Framkvæmdastjóri Bláa Lónið hf Anna María Pétursdóttir Starfsmannastjóri Vífilfell hf Arna Harðardóttir Framkvæmdastjóri Auður Capital hf Arndís Ármann Steinþórsdóttir Skrifstofustjóri Sjávarútv.-& landb.ráðun. Auður Daníelsdóttir Framkvæmdastjóri Sjóvá Auður Finnbogadóttir Framkvæmdastjóri A Verðbréf hf Ása Richardsdóttir Framkvæmdastjóri Íslenski dansflokkurinn Ástrún B. Ágústsdóttir Framkvæmdastjóri Glitnir Bjargey Aðalsteinsdóttir Framkvæmdastjóri Þokkabót ehf Bjarnveig Eiríksdóttir Héraðsdómslögmaður Evrópulög ehf Bryndís Blöndal Framkvæmdastjóri Gling-gló ehf Bryndís Torfadóttir Framkvæmdastjóri SAS Íslandi Brynja Guðmundsdóttir Framkvæmdastjóri Gagnavarslan ehf Bylgja Birgisdóttir Rekstrarhagfræðingur MBA Dagný Halldórsdóttir Aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínan hf Dísa Anderiman Fjármálastjóri Marimo ehf Dögg Pálsdóttir Hæstaréttarlögmaður DP Lögmenn Edda Sólveig Gísladóttir Markaðsstjóri Bláa Lónið hf Elfur Logadóttir Lögfræðingur Auðkenni hf Elín Jónsdóttir Framkvæmdastjóri Arev verðbréf hf Erna Bryndís Halldórsdóttir Löggiltur endurskoðandi Hyrna ehf Fanney Gísladóttir Framkvæmdast. fjármálasviðs Núll-Níu ehf Gerður Ríkharðsdóttir Framkvæmdast. sérvörufyrirt. Hagar hf. Geirlaug Jóhannsdóttir MBA Háskólinn á Bifröst Guðfinna S. Bjarnadóttir Alþingismaður Alþingi Guðrún Elsa Gunnarsdóttir Rekstrarfræðingur Viðskiptaþjónusta Akraness Guðrún G. Bergmann Hótelstjóri Hótel Hellnar Guðrún Hálfdánardóttir Varafréttastjóri mbl.is Morgunblaðið Guðrún Hrefna Guðmundsd. Framkvæmdastjóri Talnatök ehf Guðrún Högnadóttir Þróunarstjóri og aðjúnkt HR - Stjórnendaskólinn Guðrún Pétursdóttir Framkvæmdastjóri St. Sæmundar fróða, HÍ Guðrún Ragnarsdóttir Stjórnarformaður Registur ehf Guðrún Símonardóttir Framkvæmdastjóri Ábendi ehf Guðrún Þórarinsdóttir Framkvæmdast./Viðurk.bókari Rúnir Bókhaldsþjónusta ehf Hafdís Jónsdóttir Framkvæmdastjóri Laugar Spa Hafdís Karlsdóttir Tölvu- og viðskiptafræðingur Fv. Framkvæmdast. Icebank Halla Unnur Helgadóttir Framkvæmdastjóri Akkurat fasteignasala ehf Halldóra Matthíasdóttir Markaðsfræðingur M.sc. í stj. og stefnumótun Halldóra Traustadóttir Forstöðumaður Glitnir Heiðrún Jónsdóttir Framkvæmdastjóri Hf. Eimskipafélag Íslands Helga Benediktsdóttir Arkitekt/Framkvæmdastjóri Arkitektur.is Hildur Elín Vignir Framkvæmdastjóri IÐAN - fræðslusetur ehf Hildur Petersen Stjórnarformaður ÁTVR, Spron, Kaffitár, Pfaff Hjördís Ásberg Framkvæmdastjóri Maður lifandi ehf Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir Fjárfestingarstjóri Arev verðbréf hf. Hrund Rudolfsdóttir Framkvæmdastjóri Milestone hf Hrönn Greipsdóttir Framkvæmdastjóri SPRON Factoring Hulda Dóra Styrmisdóttir Stjórnendaráðgjafi Salmanía ehf Ingibjörg Ringsted Fjármála- og starfsmannastjóri Lostæti ehf Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir Stjórnendaráðgjafi Attentus Ingunn Svala Leifsdóttir Fjármálastjóri Kaupþing banki hf Ingunn E. Sveinsdóttir Framkvæmdastjóri N1 Jóhanna Waagfjörð Framkvæmdastjóri Hagar hf Katrín Olga Jóhannesdóttir Framkvæmdastjóri Síminn Katrín Pálsdóttir Kennari Háskóli Íslands Kristín Hulda Sverrisdóttir Forstöðumaður þjónustusviðs Háskólinn í Reykjavík Lára Björnsdóttir MA í félagsráðgjöf Fv. Félagsmálastjóri Lára Jóhannsdóttir Ráðgjafi Sjálfstætt starfandi Lára V. Júlíusdóttir Hæstaréttarlögmaður Borgarlögmenn Lilja Ólafsdóttir Fv. Forstjóri Sjálfstætt starfandi Linda Björk Gunnlaugsdóttir Forstjóri A.Karlsson Magnea Guðmundsdóttir Kynningarstjóri Bláa lónið hf Margrét Jónsdóttir Fjármálastjóri Eyrir Invest ehf Margrét Kristmannsdóttir Framkvæmdastjóri Pfaff hf Margrét Pála Ólafsdóttir Framkvæmdastjóri Hjallastefnan ehf Margrét Pétursdóttir Löggiltur endurskoðandi Ernst & Young Margrét Reynisdóttir Framkvæmdastjóri Kaxma ráðgjöf ehf Margrét Sigurðardóttir Eigandi MiniMax ehf Martha Eiríksdóttir Yfirmaður markaðsmála Landsnet hf Ólöf Árnadóttir Framkvæmdastjóri Auglýsingastofa P&Ó ehf Ragnheiður Halldórsdóttir Dir. of Strategy Implementation Marel Food Systems hf. Ragnheiður H. Magnúsdóttir Framkvæmdastjóri Mentis hf Ragnhildur Ásmundsdóttir Framkvæmdastjóri Petersen ehf Sigríður Margrét Guðmundsd. Framkvæmdastjóri Landnámssetrið ehf Sigríður Ólafsdóttir Þróunarstjóri Actavis Group Ptc Sigríður Snæbjörnsdóttir Forstjóri Heilbrigðisst. Suðurnesja Sigrún Böðvarsdóttir Sölu- og markaðsstjóri Salkaforlag ehf Sigrún Edda Jónsdóttir Stjórnarformaður Egilsson hf Sigrún Guðjónsdóttir Fv. framkv.st. Innn og Tæknivals MBA London Business School Sigrún Traustadóttir Framkvæmdast. fjármálasviðs Flugstoðir ohf Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Athafnakona Táknmál ehf Sigþrúður Guðmundsdóttir Framkvæmdastjóri Landsvirkjun Sjöfn Sigurgísladóttir Forstjóri Matís ohf Soffía Gísladóttir Framkvæmdastjóri Símenntunarm. Eyjarfjarðar Sofía Johnson Framkvæmdastjóri FKA Sólrún Halldórsdóttir MBA Thunderbird, USA Steinunn Þórðardóttir Framkvæmdastjóri Glitnir Svanhvít Aðalsteinsdóttir Stjórnarformaður NAVIA ehf Svava Johansen Forstjóri NTC hf. Tanya Zharov Framkvæmdastjóri Auður Capital hf Unnur V. Hilmarsdóttir Framkvæmdastjóri Dale Carnegie Vilborg Lofts Ráðgjafi og MPM nemi Sjálfstætt starfandi Vigdís Sif Hrafnkelsdóttir Deildarstjóri / Eignast. einstakl. Glitnir Þóra Ásgeirsdóttir Félagsfræðingur / MBA Kná ehf Þóra Þorvarðardóttir Viðskiptafræðingur Talnaberg ehf Þóranna Jónsdóttir Markaðsmál og viðskiptaþróun Auður Capital hf Þórdís Lóa Þórhallsdóttir MBA/sérleyfishafi Pizza Hut Ísland & Finnland Þórey Vilhjálmsdóttir Framkvæmdastjóri Ólöf ríka ehf Þórunn Reynisdóttir Forstjóri Destination Europe Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Sjá meira
Á morgun birtist auglýsing í helstu dagblöðum landsins þar sem verður að finna nöfn yfir 100 kvenna sem lýsa sig reiðubúna að setjast í stjórnir stærstu fyrirtækja landsins. Það eru Félag kvenna í atvinnurekstri og LeiðtogaAuður, félag kvenna í stjórnendastöðum stærstu fyrirtækja landsins, sem standa á bak við auglýsinguna til þess að hvetja fyrirtæki til að setja konur á dagskrá við tilnefningu í stjórnir. Félagið telur að hvorki fyrirtækin né samfélagið hafi efni á því að konur skipi áfram innan við 10% stjórnarsæta í íslenskum fyrirtækum - en sú hefur verið raunin árum saman. Á morgun heldur FKA svo fund í hádeginu á Nordica með Björgvini G. Sigurðssyni, viðskiptaráðherra. Fundurinn er öllum opinn og stendur frá klukkan 12:00 til 13:30. Umræðuefni fundarins er: Hvernig fjölgum við konum í stjórnum og öðrum áhrifastöðum? Listi kvennanna sem bjóða sig fram til stjórnarsetu í íslenskum fyrirtækjum er eftirfarandi: Aðalheiður Héðinsdóttir Forstjóri Kaffitár ehf Aðalheiður Karlsdóttir Framkvæmdastjóri Eignaumboðið ehf Aldís Sigurðardóttir Framkvæmdastjóri Empora auglýsingavörur ehf Anna G. Sverrisdóttir Framkvæmdastjóri Bláa Lónið hf Anna María Pétursdóttir Starfsmannastjóri Vífilfell hf Arna Harðardóttir Framkvæmdastjóri Auður Capital hf Arndís Ármann Steinþórsdóttir Skrifstofustjóri Sjávarútv.-& landb.ráðun. Auður Daníelsdóttir Framkvæmdastjóri Sjóvá Auður Finnbogadóttir Framkvæmdastjóri A Verðbréf hf Ása Richardsdóttir Framkvæmdastjóri Íslenski dansflokkurinn Ástrún B. Ágústsdóttir Framkvæmdastjóri Glitnir Bjargey Aðalsteinsdóttir Framkvæmdastjóri Þokkabót ehf Bjarnveig Eiríksdóttir Héraðsdómslögmaður Evrópulög ehf Bryndís Blöndal Framkvæmdastjóri Gling-gló ehf Bryndís Torfadóttir Framkvæmdastjóri SAS Íslandi Brynja Guðmundsdóttir Framkvæmdastjóri Gagnavarslan ehf Bylgja Birgisdóttir Rekstrarhagfræðingur MBA Dagný Halldórsdóttir Aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínan hf Dísa Anderiman Fjármálastjóri Marimo ehf Dögg Pálsdóttir Hæstaréttarlögmaður DP Lögmenn Edda Sólveig Gísladóttir Markaðsstjóri Bláa Lónið hf Elfur Logadóttir Lögfræðingur Auðkenni hf Elín Jónsdóttir Framkvæmdastjóri Arev verðbréf hf Erna Bryndís Halldórsdóttir Löggiltur endurskoðandi Hyrna ehf Fanney Gísladóttir Framkvæmdast. fjármálasviðs Núll-Níu ehf Gerður Ríkharðsdóttir Framkvæmdast. sérvörufyrirt. Hagar hf. Geirlaug Jóhannsdóttir MBA Háskólinn á Bifröst Guðfinna S. Bjarnadóttir Alþingismaður Alþingi Guðrún Elsa Gunnarsdóttir Rekstrarfræðingur Viðskiptaþjónusta Akraness Guðrún G. Bergmann Hótelstjóri Hótel Hellnar Guðrún Hálfdánardóttir Varafréttastjóri mbl.is Morgunblaðið Guðrún Hrefna Guðmundsd. Framkvæmdastjóri Talnatök ehf Guðrún Högnadóttir Þróunarstjóri og aðjúnkt HR - Stjórnendaskólinn Guðrún Pétursdóttir Framkvæmdastjóri St. Sæmundar fróða, HÍ Guðrún Ragnarsdóttir Stjórnarformaður Registur ehf Guðrún Símonardóttir Framkvæmdastjóri Ábendi ehf Guðrún Þórarinsdóttir Framkvæmdast./Viðurk.bókari Rúnir Bókhaldsþjónusta ehf Hafdís Jónsdóttir Framkvæmdastjóri Laugar Spa Hafdís Karlsdóttir Tölvu- og viðskiptafræðingur Fv. Framkvæmdast. Icebank Halla Unnur Helgadóttir Framkvæmdastjóri Akkurat fasteignasala ehf Halldóra Matthíasdóttir Markaðsfræðingur M.sc. í stj. og stefnumótun Halldóra Traustadóttir Forstöðumaður Glitnir Heiðrún Jónsdóttir Framkvæmdastjóri Hf. Eimskipafélag Íslands Helga Benediktsdóttir Arkitekt/Framkvæmdastjóri Arkitektur.is Hildur Elín Vignir Framkvæmdastjóri IÐAN - fræðslusetur ehf Hildur Petersen Stjórnarformaður ÁTVR, Spron, Kaffitár, Pfaff Hjördís Ásberg Framkvæmdastjóri Maður lifandi ehf Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir Fjárfestingarstjóri Arev verðbréf hf. Hrund Rudolfsdóttir Framkvæmdastjóri Milestone hf Hrönn Greipsdóttir Framkvæmdastjóri SPRON Factoring Hulda Dóra Styrmisdóttir Stjórnendaráðgjafi Salmanía ehf Ingibjörg Ringsted Fjármála- og starfsmannastjóri Lostæti ehf Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir Stjórnendaráðgjafi Attentus Ingunn Svala Leifsdóttir Fjármálastjóri Kaupþing banki hf Ingunn E. Sveinsdóttir Framkvæmdastjóri N1 Jóhanna Waagfjörð Framkvæmdastjóri Hagar hf Katrín Olga Jóhannesdóttir Framkvæmdastjóri Síminn Katrín Pálsdóttir Kennari Háskóli Íslands Kristín Hulda Sverrisdóttir Forstöðumaður þjónustusviðs Háskólinn í Reykjavík Lára Björnsdóttir MA í félagsráðgjöf Fv. Félagsmálastjóri Lára Jóhannsdóttir Ráðgjafi Sjálfstætt starfandi Lára V. Júlíusdóttir Hæstaréttarlögmaður Borgarlögmenn Lilja Ólafsdóttir Fv. Forstjóri Sjálfstætt starfandi Linda Björk Gunnlaugsdóttir Forstjóri A.Karlsson Magnea Guðmundsdóttir Kynningarstjóri Bláa lónið hf Margrét Jónsdóttir Fjármálastjóri Eyrir Invest ehf Margrét Kristmannsdóttir Framkvæmdastjóri Pfaff hf Margrét Pála Ólafsdóttir Framkvæmdastjóri Hjallastefnan ehf Margrét Pétursdóttir Löggiltur endurskoðandi Ernst & Young Margrét Reynisdóttir Framkvæmdastjóri Kaxma ráðgjöf ehf Margrét Sigurðardóttir Eigandi MiniMax ehf Martha Eiríksdóttir Yfirmaður markaðsmála Landsnet hf Ólöf Árnadóttir Framkvæmdastjóri Auglýsingastofa P&Ó ehf Ragnheiður Halldórsdóttir Dir. of Strategy Implementation Marel Food Systems hf. Ragnheiður H. Magnúsdóttir Framkvæmdastjóri Mentis hf Ragnhildur Ásmundsdóttir Framkvæmdastjóri Petersen ehf Sigríður Margrét Guðmundsd. Framkvæmdastjóri Landnámssetrið ehf Sigríður Ólafsdóttir Þróunarstjóri Actavis Group Ptc Sigríður Snæbjörnsdóttir Forstjóri Heilbrigðisst. Suðurnesja Sigrún Böðvarsdóttir Sölu- og markaðsstjóri Salkaforlag ehf Sigrún Edda Jónsdóttir Stjórnarformaður Egilsson hf Sigrún Guðjónsdóttir Fv. framkv.st. Innn og Tæknivals MBA London Business School Sigrún Traustadóttir Framkvæmdast. fjármálasviðs Flugstoðir ohf Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Athafnakona Táknmál ehf Sigþrúður Guðmundsdóttir Framkvæmdastjóri Landsvirkjun Sjöfn Sigurgísladóttir Forstjóri Matís ohf Soffía Gísladóttir Framkvæmdastjóri Símenntunarm. Eyjarfjarðar Sofía Johnson Framkvæmdastjóri FKA Sólrún Halldórsdóttir MBA Thunderbird, USA Steinunn Þórðardóttir Framkvæmdastjóri Glitnir Svanhvít Aðalsteinsdóttir Stjórnarformaður NAVIA ehf Svava Johansen Forstjóri NTC hf. Tanya Zharov Framkvæmdastjóri Auður Capital hf Unnur V. Hilmarsdóttir Framkvæmdastjóri Dale Carnegie Vilborg Lofts Ráðgjafi og MPM nemi Sjálfstætt starfandi Vigdís Sif Hrafnkelsdóttir Deildarstjóri / Eignast. einstakl. Glitnir Þóra Ásgeirsdóttir Félagsfræðingur / MBA Kná ehf Þóra Þorvarðardóttir Viðskiptafræðingur Talnaberg ehf Þóranna Jónsdóttir Markaðsmál og viðskiptaþróun Auður Capital hf Þórdís Lóa Þórhallsdóttir MBA/sérleyfishafi Pizza Hut Ísland & Finnland Þórey Vilhjálmsdóttir Framkvæmdastjóri Ólöf ríka ehf Þórunn Reynisdóttir Forstjóri Destination Europe
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent