Veltan á íslenskum hlutabréfamarkaði hefur fallið um 40% á fyrstu fimm mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra.
Þetta kemur fram í tölulegum upplýsingum sem Hermann Þráinsson, starfsmaður Kauphallarinnar, tók saman fyrir 24 Stundir. Heildarveltan hefur fallið um 468 milljarða.