Viðskipti innlent

Gengi SPRON siglir upp

Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,61% í morgun. Mest hækkuðu bréf í SPRON hf., eða um 8,15%, bréf í Teymi hf. hækkuðu um 5,24% og bréf í Exista hf. hækkuðu um 2,44%. Bréf í Atorku Group hf. lækkuðu um 5,08%, Føroya Banki lækkaði um 1,00% og Össur hf. lækkaði um 0,32%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×