Viðskipti innlent

Yfirlýsing Landsbankans vegna alþjóðlegra innlána

Landsbanki Íslands fullyrðir að engar reglur hafi verið brotnar við alþjóðleg innlán bankans. Snemma árs 2006 hafi kastljós erlendra fjölmiðla og markaðsaðila beinst að íslenskum efnahagsmálum og íslenska bankakerfinu. Viðbrögð Landsbankans við þeim aðstæðum hafi verið í samræmi við ábendingar frá erlendum greiningaraðilum og bankastofnunum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem bankinn sendi frá sér í dag.

Smelltu á hlekkinn hér að neðan til að lesa yfirlýsinguna.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×