Viðskipti innlent

Vikan byrjar í plús í kauphöllinni

Vikan byrjar í plús í kauphöllinni. Í fyrstu viðskiptum dagsins hefur úrvalsvísitalan hækkað um 1,46% og stendur nú í 5.190 stigum.

Mesta hækkun hefur orðið hjá FL Group eða 4,44% og Foroya banki hefur hækkað um 4,41%. Þá hefur SPRON hækkað um 3,63%.

Eitt félag hefur lækkað eða Marel um 0,94%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×