Seðlabanki Bandaríkjanna hjálpar Norðurlöndunum 24. september 2008 12:27 Seðlabanki Bandaríkjanna hefur gert tvíhliða gjaldeyrisskiptasamninga við seðlabanka Svíþjóðar, Noregs, Danmerkur og Ástralíu sem veitir bönkunum aðgang að 30 milljörðum dollara ef nauðsyn krefur. Af þessar upphæð fá Norðurlöndin aðgang að 20 miljarða dollara eða hátt 2.000 milljarða kr. Í tilkynningu frá bandaríska seðlabankanum segir að aðgerðin sé liður í aukinni samvinnu seðlabanka víða um heim til að komast í gegnum þá erfiðu tíma sem nú ríkja, og að seðlabankinn sé tilbúin að taka frekari skref í þessa átt ef þörf er á. Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Glitnis. Þar segir að ólíklegt þyki að seðlabankar nágrannalanda okkar og Ástrala muni nokkurn tíman draga á samningana en þeim er fyrst og fremst ætlað að auka traust fjárfesta og markaðsaðila. Seðlabanki Íslands, er eini seðlabanki Norðurlandanna sem ekki með í þessum samningum, en Finnland er eins og kunnugt er með evruna og undir verndarvæng Seðlabanka Evrópu. „Seðlabanki Íslands hefur þó hingað til verið í góðu sambandi við seðlabanka nágrannaríkjanna á Norðurlöndum og tryggði sér fyrr í vor aðgang að 500 milljón evra lánalínu í gegnum tvíhliða gjaldeyrisskiptasamninga við seðlabanka Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur. Samningarnir gilda út þetta ár með möguleika á framlengingu. Mest lesið Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Seðlabanki Bandaríkjanna hefur gert tvíhliða gjaldeyrisskiptasamninga við seðlabanka Svíþjóðar, Noregs, Danmerkur og Ástralíu sem veitir bönkunum aðgang að 30 milljörðum dollara ef nauðsyn krefur. Af þessar upphæð fá Norðurlöndin aðgang að 20 miljarða dollara eða hátt 2.000 milljarða kr. Í tilkynningu frá bandaríska seðlabankanum segir að aðgerðin sé liður í aukinni samvinnu seðlabanka víða um heim til að komast í gegnum þá erfiðu tíma sem nú ríkja, og að seðlabankinn sé tilbúin að taka frekari skref í þessa átt ef þörf er á. Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Glitnis. Þar segir að ólíklegt þyki að seðlabankar nágrannalanda okkar og Ástrala muni nokkurn tíman draga á samningana en þeim er fyrst og fremst ætlað að auka traust fjárfesta og markaðsaðila. Seðlabanki Íslands, er eini seðlabanki Norðurlandanna sem ekki með í þessum samningum, en Finnland er eins og kunnugt er með evruna og undir verndarvæng Seðlabanka Evrópu. „Seðlabanki Íslands hefur þó hingað til verið í góðu sambandi við seðlabanka nágrannaríkjanna á Norðurlöndum og tryggði sér fyrr í vor aðgang að 500 milljón evra lánalínu í gegnum tvíhliða gjaldeyrisskiptasamninga við seðlabanka Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur. Samningarnir gilda út þetta ár með möguleika á framlengingu.
Mest lesið Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira