Flot krónunnar gæti skapað öldu af gjaldþrotum 20. nóvember 2008 14:32 Poul Thomsen. Poul Thomsen, aðstoðarforstjóri Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF), segir að flot krónunnar gæti skapað öldu af gjaldþrotum fyrirtækja og heimila, það er þeirra sem eru með mikið af lánum í erlendum myntum. Þetta kom fram á símafundi Thomsen með íslenskum fréttamönnum í dag. Thomsen segir að til lengri tíma litið muni krónan ná stöðugleika í kringum núverandi gengi Seðlabankans eða að evran muni kosta um 177 krónur þegar fram í sækir. Af öðrum punktum sem fram komu á fundinum má nefna að lántökukostnaður íslenska ríkisins vegna 2,1 milljarða dollara lánsins frá IMF er rúmlega fjögur prósent af upphæðinni eða rúmlega 11 milljarðar króna. Thomsen neitaði því að frestun á afgreiðslu lánsins hjá IMF væri vegna andstöðu Breta og Hollendinga. Það væri misskilningur. Frestunin væri einfaldlega til komin vegna þess að heildarpakki hefði ekki fyrir, það er ekki hafði tekist að ná saman þeirri lágmarksupphæð sem þurfi (5 milljörðum dollara). „Við gátum ekki farið af stað með áætlun okkar fyrir þetta lá ljóst fyrir," segir Thomsen. Hvað varðar stýrivextina segir Thomsen að því fyrr sem stöðugleiki komist á með gengi krónunnar því fyrr muni verða hægt að lækka stýrivextina. Aðspurður um þá óvissu sem er í spá IMF hvað varðar framtíðina í fjármálalífi landsins segir Thomsen að enn sé engin efnahagsreikningur til staðar fyrir nýju bankana og slíkt geri mjög erfitt að spá fyrir um framvinduna. Mest lesið Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Sjá meira
Poul Thomsen, aðstoðarforstjóri Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF), segir að flot krónunnar gæti skapað öldu af gjaldþrotum fyrirtækja og heimila, það er þeirra sem eru með mikið af lánum í erlendum myntum. Þetta kom fram á símafundi Thomsen með íslenskum fréttamönnum í dag. Thomsen segir að til lengri tíma litið muni krónan ná stöðugleika í kringum núverandi gengi Seðlabankans eða að evran muni kosta um 177 krónur þegar fram í sækir. Af öðrum punktum sem fram komu á fundinum má nefna að lántökukostnaður íslenska ríkisins vegna 2,1 milljarða dollara lánsins frá IMF er rúmlega fjögur prósent af upphæðinni eða rúmlega 11 milljarðar króna. Thomsen neitaði því að frestun á afgreiðslu lánsins hjá IMF væri vegna andstöðu Breta og Hollendinga. Það væri misskilningur. Frestunin væri einfaldlega til komin vegna þess að heildarpakki hefði ekki fyrir, það er ekki hafði tekist að ná saman þeirri lágmarksupphæð sem þurfi (5 milljörðum dollara). „Við gátum ekki farið af stað með áætlun okkar fyrir þetta lá ljóst fyrir," segir Thomsen. Hvað varðar stýrivextina segir Thomsen að því fyrr sem stöðugleiki komist á með gengi krónunnar því fyrr muni verða hægt að lækka stýrivextina. Aðspurður um þá óvissu sem er í spá IMF hvað varðar framtíðina í fjármálalífi landsins segir Thomsen að enn sé engin efnahagsreikningur til staðar fyrir nýju bankana og slíkt geri mjög erfitt að spá fyrir um framvinduna.
Mest lesið Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent