FL Group borgaði Hannesi 94 milljónir fyrir flugvélaleigu 11. mars 2008 18:40 Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður FL Group, upplýsti það á aðalfundi félagsins í dag að Hannes Smárason, fyrrverandi forstjóri, stjórnarmaður og hluthafi í FL Group, hefði fengið 94 milljónir frá félaginu fyrir að leigja því afnot af einkaflugvél sinni af gerðinni Challenger. Jafnframt greindi Jón Ásgeir frá því að skuld Þorsteins M. Jónssonar, stjórnarmanns í FL Group og félags hans Materia Invest um áramót, sem getið er um í ársskýrslu félagsins hafi verið 73 milljónir. Sú skuld, sem var vegna afnota af einkaflugvélum, var greidd upp í janúar á þessu ári. Ástæða þess að útistandi reikningur var ekki greiddur fyrr en í janúar er sú að reikningurinn var einfaldlega ekki klár um áramót. Tengdar fréttir Töpuðu 38 milljörðum á AMR, Commerzbank og Finair Jón Sigurðsson forstjóri FL Group tilkynnti á aðalfundi félagsins rétt í þessu að félagið hefði tapað 38 milljörðum á þremur fjárfestingum á árinu 2007. 11. mars 2008 18:27 Geðvonskuleg svör Jóns Ásgeirs „Ég var nú ekki nógu ánægður með þau svör sem ég fékk og fannst þau geðvonskuleg og skapofsinn var mikill,“ segir Vilhjálmur Bjarnason hluthafi í FL Group sem lagði fram átta spurningar í nokkrum liðum fyrir Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformann FL Group á aðalfundi félagsins í dag. 11. mars 2008 19:25 Vilhjálmur spyr hvort Sigurður hafi fengið 3000 dali í dagpeninga Eins og Vísir greindi frá í gær hyggst Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við Háskóla Íslands og hluthafi í FL Group, leggja nokkrar spurningar fyrir stjórn FL Group á aðalfundi félagsins sem hefst klukkan 17 í dag. 11. mars 2008 16:30 Lofa að lækka rekstrarkostnað um 50% Jón Sigurðsson forstjóri FL Group lofaði í ræðu sinni á aðalfundi félagsins í Salnum í Kópavogi fyrir stundu að lækka rekstrarkostnað félagsins um 50% á árinu 2008. 11. mars 2008 18:31 Pálmi varaformaður í nýrri stjórn FL Group Pálmi Haraldsson einatt kenndur við eingarhaldsfélagið Fons sem fer með næst stærstan eignahlut í FL Group var kosinn varformaður nýrrar stjórnar félagsins í dag. 11. mars 2008 19:05 Mest lesið Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður FL Group, upplýsti það á aðalfundi félagsins í dag að Hannes Smárason, fyrrverandi forstjóri, stjórnarmaður og hluthafi í FL Group, hefði fengið 94 milljónir frá félaginu fyrir að leigja því afnot af einkaflugvél sinni af gerðinni Challenger. Jafnframt greindi Jón Ásgeir frá því að skuld Þorsteins M. Jónssonar, stjórnarmanns í FL Group og félags hans Materia Invest um áramót, sem getið er um í ársskýrslu félagsins hafi verið 73 milljónir. Sú skuld, sem var vegna afnota af einkaflugvélum, var greidd upp í janúar á þessu ári. Ástæða þess að útistandi reikningur var ekki greiddur fyrr en í janúar er sú að reikningurinn var einfaldlega ekki klár um áramót.
Tengdar fréttir Töpuðu 38 milljörðum á AMR, Commerzbank og Finair Jón Sigurðsson forstjóri FL Group tilkynnti á aðalfundi félagsins rétt í þessu að félagið hefði tapað 38 milljörðum á þremur fjárfestingum á árinu 2007. 11. mars 2008 18:27 Geðvonskuleg svör Jóns Ásgeirs „Ég var nú ekki nógu ánægður með þau svör sem ég fékk og fannst þau geðvonskuleg og skapofsinn var mikill,“ segir Vilhjálmur Bjarnason hluthafi í FL Group sem lagði fram átta spurningar í nokkrum liðum fyrir Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformann FL Group á aðalfundi félagsins í dag. 11. mars 2008 19:25 Vilhjálmur spyr hvort Sigurður hafi fengið 3000 dali í dagpeninga Eins og Vísir greindi frá í gær hyggst Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við Háskóla Íslands og hluthafi í FL Group, leggja nokkrar spurningar fyrir stjórn FL Group á aðalfundi félagsins sem hefst klukkan 17 í dag. 11. mars 2008 16:30 Lofa að lækka rekstrarkostnað um 50% Jón Sigurðsson forstjóri FL Group lofaði í ræðu sinni á aðalfundi félagsins í Salnum í Kópavogi fyrir stundu að lækka rekstrarkostnað félagsins um 50% á árinu 2008. 11. mars 2008 18:31 Pálmi varaformaður í nýrri stjórn FL Group Pálmi Haraldsson einatt kenndur við eingarhaldsfélagið Fons sem fer með næst stærstan eignahlut í FL Group var kosinn varformaður nýrrar stjórnar félagsins í dag. 11. mars 2008 19:05 Mest lesið Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Töpuðu 38 milljörðum á AMR, Commerzbank og Finair Jón Sigurðsson forstjóri FL Group tilkynnti á aðalfundi félagsins rétt í þessu að félagið hefði tapað 38 milljörðum á þremur fjárfestingum á árinu 2007. 11. mars 2008 18:27
Geðvonskuleg svör Jóns Ásgeirs „Ég var nú ekki nógu ánægður með þau svör sem ég fékk og fannst þau geðvonskuleg og skapofsinn var mikill,“ segir Vilhjálmur Bjarnason hluthafi í FL Group sem lagði fram átta spurningar í nokkrum liðum fyrir Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformann FL Group á aðalfundi félagsins í dag. 11. mars 2008 19:25
Vilhjálmur spyr hvort Sigurður hafi fengið 3000 dali í dagpeninga Eins og Vísir greindi frá í gær hyggst Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við Háskóla Íslands og hluthafi í FL Group, leggja nokkrar spurningar fyrir stjórn FL Group á aðalfundi félagsins sem hefst klukkan 17 í dag. 11. mars 2008 16:30
Lofa að lækka rekstrarkostnað um 50% Jón Sigurðsson forstjóri FL Group lofaði í ræðu sinni á aðalfundi félagsins í Salnum í Kópavogi fyrir stundu að lækka rekstrarkostnað félagsins um 50% á árinu 2008. 11. mars 2008 18:31
Pálmi varaformaður í nýrri stjórn FL Group Pálmi Haraldsson einatt kenndur við eingarhaldsfélagið Fons sem fer með næst stærstan eignahlut í FL Group var kosinn varformaður nýrrar stjórnar félagsins í dag. 11. mars 2008 19:05