Viðskipti innlent

Tvö hundruð milljarðar dala til að bæta lausafjárþörf

Seðlabanki Bandaríkjanna brást við lausafjárskorti í bankakerfinu með því að dæla 200 milljörðum dala í hagkerfið. Aðgerðin virðist hafa virkað prýðilega því víðast hvar eru grænar tölur á markaðnum í dag. Garðar Jón Bjarnason, sérfræðingur hjá SPRON, ræddi þessi mál og fleiri við Björgvin Guðmundsson, ritstjóra Markaðarins, „Í lok dags".






Fleiri fréttir

Sjá meira


×