Viðskipti innlent

Álútflutningur þrefaldast

Frá álveri Alcoa á Reyðarfirði.
Frá álveri Alcoa á Reyðarfirði.

Það sem af er ári hefur verðmæti álútflutnings aukist um 50% milli ára á föstu gengi. Aukningin helgast er rakin til þess að fullri framleiðslugetu hefur verið náð í álveri á Reyðarfirði. Þetta kemur fram í Hálffimm fréttum greiningardeildar Kaupþings í dag.

Aukningin er meiri ef gengisveiking krónunnar er tekin með í reikninginn og má gera ráð fyrir að álútflutningur tvöfaldist að krónutölu á árinu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×