Viðskipti innlent

Greiningadeild Kaupþings spáir 13,2% verðbólgu

Greiningardeild Kaupþings gerir ráð fyrir að vísitala neysluverðs í júlí hækki um u.þ.b. 0,6%. Mun þá 12 mánaða verðbólga standa í 13,2% og er útlit fyrir að hámarkinu verði náð í ágúst í kringum 14%. Útsöluáhrif til lækkunar vísitölu neysluverð verða töluverð að þessu sinni. Til hækkunar munuvega þyngst ferðir og flutningar, húsnæðisliður og matur og drykkur








Fleiri fréttir

Sjá meira


×