Erfitt að ráða fólk í Vesturbæinn 9. september 2008 13:50 Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri hjá ÍTR. Erfiðlega hefur gengið í haust að ráða starfsfólk á frístundaheimili Reyjavíkurborgar í Vesturbænum. Undanfarin ár hefur gengið einna best að manna frístundaheimili í þeim borgarhluta en aftur á móti hefur reynst erfiðara að ráða starfsfólk í úthverfin. Svo virðist sem að staðan sé að snúast við. ,,Við höfum ekki lent áður í vandræðum með mönnun í Vesturbænum. Yfirleitt höfum við verið fljótust að ganga frá ráðningum þar þannig að þetta kemur mjög á óvart," segir Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri hjá ÍTR. Í ár hefur gengið betur að ráða starfsfólk á frístundaheimili í Breiðholti, Árbæ, Grafarvogi og öðrum úthverfum borgarinnar sé miðað við byrjun september fyrir ári. Undanfarin ár hafa frístundaheimili borgarinnar verið mönnuð fólki í hlutastörfum samhliða skólahaldi yfir vetrarmánuðina og fram á vorin. Oftar en ekki hefur verið um háskóla- og framhaldsskóla að ræða. Í sumar bauðst börnum í fyrsta sinn það sem Soffía kallar heilsársfrístund. ,,Þetta er tilraunaverkefni hjá ÍTR þar sem börnin eru hjá okkur allt árið í kring í öruggri umsjá sömu starfsmanna," segir Soffía. Fyrir vikið hefur hefur verið hægt að ráða fólk í heilsársstörf og starfsmannaveltan virðist vera minni. Aftur á móti hefur skólafólk verið uppistaðan í starfsliði frístundaheimila í Vesturbænum sem skýrir að einhverju leyti af hverju erfiðlega hefur gengið að manna heimilin, að mati Soffíu. Soffía vonast til þess að hægt verði að ná meiri samfellu í starfsmannahald frístundaheimila borgarinnar verði ákveðið að bjóða upp á heilsársfrístund. Tengdar fréttir Erfið staða á frístundaheimilum ,,Þetta er erfið staða og staða sem við höfum þurft að takast á við á hverju ári. Mjög mikil eftirspurn er eftir þessari þjónustu og það hefur aldrei tekist að eyða þessum biðlistum," segir Kjartan Magnússon, formaður ÍTR, en bendir á að seinustu misseri hafi gengið betur en undanfarin ár að ráða starfsfólk á frístundaheimilin. 26. ágúst 2008 16:28 Vongóður þrátt fyrir að 200 starfsmenn vanti Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður ÍTR, er vongóður um að það takist að ráða starfsmenn á frístundaheimili Reykjavíkurborgar. Enn vantar 200 starfsmenn á frístundarheimilin sem taka til starfa í næstu viku þegar skólar hefjast. 20. ágúst 2008 21:34 1700 á biðlista vegna frístundaheimila Rúmlega 1700 grunnskólabörn í Reykjavík eru á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum borgarinnar sem tóku til til starfa í vikunni um leið og skólahald hófst. Þetta kom fram á stjórnarfundi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavík í dag. 26. ágúst 2008 13:40 Fleiri börn á biðlista en fyrir ári Fleiri grunnskólabörn voru á biðlista í byrjun september miðað við á sama tíma og í fyrra til að komast að á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar sem tóku til starfa í seinustu viku þegar skólahald hófst. 5. september 2008 11:32 Reynt að leysa vanda frístundaheimilanna Sviðsstjórum Íþrótta- og tómstundasviðs og menntasviðs verður falið að stjórna vinnu um tillögur að lausnum á manneklu- og aðstöðuvanda frístundaheimilanna gangi hugmynd Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra fram að ganga. 4. september 2008 14:09 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Erfiðlega hefur gengið í haust að ráða starfsfólk á frístundaheimili Reyjavíkurborgar í Vesturbænum. Undanfarin ár hefur gengið einna best að manna frístundaheimili í þeim borgarhluta en aftur á móti hefur reynst erfiðara að ráða starfsfólk í úthverfin. Svo virðist sem að staðan sé að snúast við. ,,Við höfum ekki lent áður í vandræðum með mönnun í Vesturbænum. Yfirleitt höfum við verið fljótust að ganga frá ráðningum þar þannig að þetta kemur mjög á óvart," segir Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri hjá ÍTR. Í ár hefur gengið betur að ráða starfsfólk á frístundaheimili í Breiðholti, Árbæ, Grafarvogi og öðrum úthverfum borgarinnar sé miðað við byrjun september fyrir ári. Undanfarin ár hafa frístundaheimili borgarinnar verið mönnuð fólki í hlutastörfum samhliða skólahaldi yfir vetrarmánuðina og fram á vorin. Oftar en ekki hefur verið um háskóla- og framhaldsskóla að ræða. Í sumar bauðst börnum í fyrsta sinn það sem Soffía kallar heilsársfrístund. ,,Þetta er tilraunaverkefni hjá ÍTR þar sem börnin eru hjá okkur allt árið í kring í öruggri umsjá sömu starfsmanna," segir Soffía. Fyrir vikið hefur hefur verið hægt að ráða fólk í heilsársstörf og starfsmannaveltan virðist vera minni. Aftur á móti hefur skólafólk verið uppistaðan í starfsliði frístundaheimila í Vesturbænum sem skýrir að einhverju leyti af hverju erfiðlega hefur gengið að manna heimilin, að mati Soffíu. Soffía vonast til þess að hægt verði að ná meiri samfellu í starfsmannahald frístundaheimila borgarinnar verði ákveðið að bjóða upp á heilsársfrístund.
Tengdar fréttir Erfið staða á frístundaheimilum ,,Þetta er erfið staða og staða sem við höfum þurft að takast á við á hverju ári. Mjög mikil eftirspurn er eftir þessari þjónustu og það hefur aldrei tekist að eyða þessum biðlistum," segir Kjartan Magnússon, formaður ÍTR, en bendir á að seinustu misseri hafi gengið betur en undanfarin ár að ráða starfsfólk á frístundaheimilin. 26. ágúst 2008 16:28 Vongóður þrátt fyrir að 200 starfsmenn vanti Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður ÍTR, er vongóður um að það takist að ráða starfsmenn á frístundaheimili Reykjavíkurborgar. Enn vantar 200 starfsmenn á frístundarheimilin sem taka til starfa í næstu viku þegar skólar hefjast. 20. ágúst 2008 21:34 1700 á biðlista vegna frístundaheimila Rúmlega 1700 grunnskólabörn í Reykjavík eru á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum borgarinnar sem tóku til til starfa í vikunni um leið og skólahald hófst. Þetta kom fram á stjórnarfundi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavík í dag. 26. ágúst 2008 13:40 Fleiri börn á biðlista en fyrir ári Fleiri grunnskólabörn voru á biðlista í byrjun september miðað við á sama tíma og í fyrra til að komast að á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar sem tóku til starfa í seinustu viku þegar skólahald hófst. 5. september 2008 11:32 Reynt að leysa vanda frístundaheimilanna Sviðsstjórum Íþrótta- og tómstundasviðs og menntasviðs verður falið að stjórna vinnu um tillögur að lausnum á manneklu- og aðstöðuvanda frístundaheimilanna gangi hugmynd Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra fram að ganga. 4. september 2008 14:09 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Erfið staða á frístundaheimilum ,,Þetta er erfið staða og staða sem við höfum þurft að takast á við á hverju ári. Mjög mikil eftirspurn er eftir þessari þjónustu og það hefur aldrei tekist að eyða þessum biðlistum," segir Kjartan Magnússon, formaður ÍTR, en bendir á að seinustu misseri hafi gengið betur en undanfarin ár að ráða starfsfólk á frístundaheimilin. 26. ágúst 2008 16:28
Vongóður þrátt fyrir að 200 starfsmenn vanti Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður ÍTR, er vongóður um að það takist að ráða starfsmenn á frístundaheimili Reykjavíkurborgar. Enn vantar 200 starfsmenn á frístundarheimilin sem taka til starfa í næstu viku þegar skólar hefjast. 20. ágúst 2008 21:34
1700 á biðlista vegna frístundaheimila Rúmlega 1700 grunnskólabörn í Reykjavík eru á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum borgarinnar sem tóku til til starfa í vikunni um leið og skólahald hófst. Þetta kom fram á stjórnarfundi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavík í dag. 26. ágúst 2008 13:40
Fleiri börn á biðlista en fyrir ári Fleiri grunnskólabörn voru á biðlista í byrjun september miðað við á sama tíma og í fyrra til að komast að á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar sem tóku til starfa í seinustu viku þegar skólahald hófst. 5. september 2008 11:32
Reynt að leysa vanda frístundaheimilanna Sviðsstjórum Íþrótta- og tómstundasviðs og menntasviðs verður falið að stjórna vinnu um tillögur að lausnum á manneklu- og aðstöðuvanda frístundaheimilanna gangi hugmynd Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra fram að ganga. 4. september 2008 14:09