Tiger Woods ætlar að hætta áður en neistinn fer Elvar Geir Magnússon skrifar 27. mars 2008 19:45 Tiger Woods er einn fremsti íþróttamaður sögunnar. Stjörnugolfarinn Tiger Woods segist ætla að leggja kylfuna á hilluna áður en hann verður útbrunninn golfari. Tiger hefur aldrei verið í betra formi en nú og hafði unnið sjö mót í röð áður en hann hafnaði tveimur höggum á eftir Geoff Ogilvy um síðustu helgi. „Þetta er ekki flókið mál. Þegar mitt besta er ekki nógu gott lengur þá mun ég hætta að keppa," sagði hinn 32 ára Tiger í viðtali við Reuters fréttastofuna. „Ég gæti ekki lifað við það að fara á æfingar og undirbúa mig eins og ég get vitandi það að þó ég fari út og nái mínum besta leik þá muni ég samt vera sigraður. En svona er þetta, aðrir menn verða betri. Þú færð þinn tíma í sólinni og það er ekkert óeðlilegt að ganga frá henni síðan." „Ég hef afrekað mjög mikið í þessari íþrótt nú þegar og vonandi get ég haldið því áfram eins lengi og hægt er. En allir íþróttamenn vita að sá tími kemur að leiðin liggur bara niður. Einn af mörgum kostum við golf-íþróttina er sú hve lengi maður getur verið í henni," sagði Tiger Woods sem er viss um að hann eigi nokkuð mörg góð ár eftir og er ekki farinn að sjá fyrir endann á ferlinum. Golf Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Stjörnugolfarinn Tiger Woods segist ætla að leggja kylfuna á hilluna áður en hann verður útbrunninn golfari. Tiger hefur aldrei verið í betra formi en nú og hafði unnið sjö mót í röð áður en hann hafnaði tveimur höggum á eftir Geoff Ogilvy um síðustu helgi. „Þetta er ekki flókið mál. Þegar mitt besta er ekki nógu gott lengur þá mun ég hætta að keppa," sagði hinn 32 ára Tiger í viðtali við Reuters fréttastofuna. „Ég gæti ekki lifað við það að fara á æfingar og undirbúa mig eins og ég get vitandi það að þó ég fari út og nái mínum besta leik þá muni ég samt vera sigraður. En svona er þetta, aðrir menn verða betri. Þú færð þinn tíma í sólinni og það er ekkert óeðlilegt að ganga frá henni síðan." „Ég hef afrekað mjög mikið í þessari íþrótt nú þegar og vonandi get ég haldið því áfram eins lengi og hægt er. En allir íþróttamenn vita að sá tími kemur að leiðin liggur bara niður. Einn af mörgum kostum við golf-íþróttina er sú hve lengi maður getur verið í henni," sagði Tiger Woods sem er viss um að hann eigi nokkuð mörg góð ár eftir og er ekki farinn að sjá fyrir endann á ferlinum.
Golf Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira