Viðskipti innlent

365 hf. úr Kauphöllinni í dag

Ari Edwald, forstjóri 365 hf.
Ari Edwald, forstjóri 365 hf. MYND/Teitur

Hlutabréf 365 hf., sem meðal annars rekur Vísi, voru tekin úr viðskiptum í Kauphöllinni eftir lokun markaða.

Þar með hafa fjögur fyrirtæki verið afskráð úr Kauphöll Íslands á árinu. „Reikna má með að fleiri bætist í hópinn, þar á meðal TM og Vinnslustöðin. Hluthafar í SPRON hafa samþykkt samruna við Kaupþing og þá liggur fyrir hluthafafundi í Teymi tillaga um afskráningu félagsins. Ef svo fer fram sem horfir eru líkur á því að aðeins 17 félög verði skráð á aðallista Kauphallar í árslok," segir í hálffimmfréttum Kaupþings.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×