Segir að það séu "viðskipti eins og venjulega" hjá Baugi í Bretlandi 7. nóvember 2008 10:51 Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs í Bretlandi segir að félagið ætli ekki að breyta eignasafni sínu á næstunni og það séu "viðskipti eins og venjulega" í öllum félögum Baugs í Bretlandi. Þetta kemur fram í viðtali Retail Week við Gunnar í vikunni. Gunnar segir að Baugur einbeiti sér nú að því að aðstoða félög sín og verslunarkeðjur í komandi jólavertíð. "Verslanirnar opna að morgni og loka að kvöldi og það er hið mikilvægasta í okkar viðskiptum," segir Gunnar. "Við erum með frábær merki og framtíðarhorfur eru góðar." Aðspurður um söluna á 1-2 milljörðum punda af skuldum Baugs segir Gunnar að það hafi verið erfiðir tímar meðan það má var í hámæli í fjölmiðlum. "Þetta hefur róast síðan," segir hann. Hvað framtíðina varðar segir Gunnar að hann eigi ekki von á fleiri viðræðum um kaup á skuldunum. Allavega ekki á meðan verið sé að endurbyggja íslenska bankakerfið og það geti tekið tíma. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs í Bretlandi segir að félagið ætli ekki að breyta eignasafni sínu á næstunni og það séu "viðskipti eins og venjulega" í öllum félögum Baugs í Bretlandi. Þetta kemur fram í viðtali Retail Week við Gunnar í vikunni. Gunnar segir að Baugur einbeiti sér nú að því að aðstoða félög sín og verslunarkeðjur í komandi jólavertíð. "Verslanirnar opna að morgni og loka að kvöldi og það er hið mikilvægasta í okkar viðskiptum," segir Gunnar. "Við erum með frábær merki og framtíðarhorfur eru góðar." Aðspurður um söluna á 1-2 milljörðum punda af skuldum Baugs segir Gunnar að það hafi verið erfiðir tímar meðan það má var í hámæli í fjölmiðlum. "Þetta hefur róast síðan," segir hann. Hvað framtíðina varðar segir Gunnar að hann eigi ekki von á fleiri viðræðum um kaup á skuldunum. Allavega ekki á meðan verið sé að endurbyggja íslenska bankakerfið og það geti tekið tíma.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira