Snæfell lagði Blika í framlengdum leik 7. nóvember 2008 21:22 Sigurður Þorvaldsson skoraði 19 stig og hirti 14 fráköst fyrir Snæfell í kvöld - klæddur varabúningi Blika eins og aðrir liðsfélagar hans Mynd/Valli Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR vann sinn fyrsta sigur í vetur þegar liði skellti Tindastól á heimavelli 90-71. Eiríkur Önundarson var stigahæstur hjá ÍR með 22 stig, Ómar Sævarsson skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst og Sveinbjörn Claessen skoraði 20 stig. Darrell Flake var í sérflokki hjá Stólunum með 24 stig og 13 fráköst. Snæfell lagði Breiðablik í Smáranum 79-74 í framlengdum spennuleik þar sem gestirnir spiluðu í varabúningum Blika eftir að hafa gleymt búningunum sínum heima. Það virtist á köflum sitja í Snæfellsmönnum sem áttu á köflum erfitt um vik í sóknarleiknum þrátt fyrir að vera með mun hávaxnara lið en heimamenn. Snæfell náði snemma forystu í leiknum en Blikarnir sigu fram úr í síðari hálfleik og virtust ætla að fara með sigur af hólmi. Snæfellsmenn tóku hinsvegar vel við sér undir lok fjórða leikhluta og náðu að jafna. Lokamínúturnar voru æsispennandi og eftir mikið klafs í teignum náði Kristján Andrésson að jafna leikinn í 67-67 með því að hirða sóknarfrákast og skora þegar tæpar fimm sekúndur voru til leiksloka. Nemanja Sovic átti síðasta skot Blika í venjulegum leiktíma, en boltinn skoppaði einum fjórum sinnum á hringnum og vildi ekki niður.Snæfellingar voru svo sterkari í framlengingunni og tryggðu sér baráttusigur 79-74. Rúnar Erlingsson var atkvæðamestur hjá Blikum með 19 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst og Nemanja Sovic skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst. Sigurður Þorvaldsson skoraði 19 stig og hirti 14 fráköst fyrir Snæfell, Jón Jónsson skoraði 17 stig, Magni Hafsteinsson 14 stig og Hlynur Bæringsson var með 11 stig, 14 fráköst og 5 varin skot. Valur vann sigur í Fjósinu Í Borgarnesi fór Valur Ingimundarson með lærisveina sína í Njarðvík á gamla heimavöllinn sinn Fjósið og vann sigur á Skallagrími 92-63. Sveinn Davíðsson var atkvæðamestur í liði heimamanna með 17 stig, en hjá Njarðvík skoraði Logi Gunnarsson 29 stig, Magnús Gunnarsson skoraði 18 stig, hirti 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar, Hjörtur Einarsson skoraði 14 stig og Friðrik Stefánsson skoraði 10 stig og hirti 9 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR vann sinn fyrsta sigur í vetur þegar liði skellti Tindastól á heimavelli 90-71. Eiríkur Önundarson var stigahæstur hjá ÍR með 22 stig, Ómar Sævarsson skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst og Sveinbjörn Claessen skoraði 20 stig. Darrell Flake var í sérflokki hjá Stólunum með 24 stig og 13 fráköst. Snæfell lagði Breiðablik í Smáranum 79-74 í framlengdum spennuleik þar sem gestirnir spiluðu í varabúningum Blika eftir að hafa gleymt búningunum sínum heima. Það virtist á köflum sitja í Snæfellsmönnum sem áttu á köflum erfitt um vik í sóknarleiknum þrátt fyrir að vera með mun hávaxnara lið en heimamenn. Snæfell náði snemma forystu í leiknum en Blikarnir sigu fram úr í síðari hálfleik og virtust ætla að fara með sigur af hólmi. Snæfellsmenn tóku hinsvegar vel við sér undir lok fjórða leikhluta og náðu að jafna. Lokamínúturnar voru æsispennandi og eftir mikið klafs í teignum náði Kristján Andrésson að jafna leikinn í 67-67 með því að hirða sóknarfrákast og skora þegar tæpar fimm sekúndur voru til leiksloka. Nemanja Sovic átti síðasta skot Blika í venjulegum leiktíma, en boltinn skoppaði einum fjórum sinnum á hringnum og vildi ekki niður.Snæfellingar voru svo sterkari í framlengingunni og tryggðu sér baráttusigur 79-74. Rúnar Erlingsson var atkvæðamestur hjá Blikum með 19 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst og Nemanja Sovic skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst. Sigurður Þorvaldsson skoraði 19 stig og hirti 14 fráköst fyrir Snæfell, Jón Jónsson skoraði 17 stig, Magni Hafsteinsson 14 stig og Hlynur Bæringsson var með 11 stig, 14 fráköst og 5 varin skot. Valur vann sigur í Fjósinu Í Borgarnesi fór Valur Ingimundarson með lærisveina sína í Njarðvík á gamla heimavöllinn sinn Fjósið og vann sigur á Skallagrími 92-63. Sveinn Davíðsson var atkvæðamestur í liði heimamanna með 17 stig, en hjá Njarðvík skoraði Logi Gunnarsson 29 stig, Magnús Gunnarsson skoraði 18 stig, hirti 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar, Hjörtur Einarsson skoraði 14 stig og Friðrik Stefánsson skoraði 10 stig og hirti 9 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira