Fjárfestingarfyrirtæki Warren Buffet tilkynnir um gríðarlegt tap 8. nóvember 2008 10:39 Warren Buffet Berkshire Hathaway, fjárfestingarfyrirtæki Warren Buffet, eins ríkasta manns veraldar tilkynnti um 77% samdrátt á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Félagið tapaði rúmlega einum milljarði bandaríkjadollara á afleiðuviðskiptum og öðrum fjárfestingum auk slæmrar afkomu fyrirtækisins erlendis. Félagið tilkynnti um hagnað upp á 1,06 milljarð dollara fjórða ársfjórðunginn í röð, en á sama tíma á síðasta ári var hagnaðurinn 4,55 milljarðar dollara þar sem svokallaður áunninn hagnaður vegna ábyrgða trygginga rekstursins féll um 83 prósent. Í New York Times í gær sagði Buffet skýringanna helst að finna í skelfilegum efnahagshorfum og lýsti fjármálaheiminum sem hann væri í tómu tjóni. „Ég hef verið að kaupa bandarísk hlutabréf. Þetta eru mínir persónulegir reikningar sem ég er að tala um, en áður hef ég einungis átt bandarísk ríkisskuldabréf. Ef verðið heldur áfram að vera spennandi, munu félög mín fyrir utan Berkshire vera samsett einungis úr bandarískum hlutabréfum," segir Buffet. Þrátt fyrir að auðævi Buffets séu að mestu leyti bundin í Berkshire Hathaway, eru persónulegar fjárfestingar hans taldar fara upp um tugi, ef ekki hundruðir milljóna dollara. Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Berkshire Hathaway, fjárfestingarfyrirtæki Warren Buffet, eins ríkasta manns veraldar tilkynnti um 77% samdrátt á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Félagið tapaði rúmlega einum milljarði bandaríkjadollara á afleiðuviðskiptum og öðrum fjárfestingum auk slæmrar afkomu fyrirtækisins erlendis. Félagið tilkynnti um hagnað upp á 1,06 milljarð dollara fjórða ársfjórðunginn í röð, en á sama tíma á síðasta ári var hagnaðurinn 4,55 milljarðar dollara þar sem svokallaður áunninn hagnaður vegna ábyrgða trygginga rekstursins féll um 83 prósent. Í New York Times í gær sagði Buffet skýringanna helst að finna í skelfilegum efnahagshorfum og lýsti fjármálaheiminum sem hann væri í tómu tjóni. „Ég hef verið að kaupa bandarísk hlutabréf. Þetta eru mínir persónulegir reikningar sem ég er að tala um, en áður hef ég einungis átt bandarísk ríkisskuldabréf. Ef verðið heldur áfram að vera spennandi, munu félög mín fyrir utan Berkshire vera samsett einungis úr bandarískum hlutabréfum," segir Buffet. Þrátt fyrir að auðævi Buffets séu að mestu leyti bundin í Berkshire Hathaway, eru persónulegar fjárfestingar hans taldar fara upp um tugi, ef ekki hundruðir milljóna dollara.
Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira