Viðskipti erlent

Stýrivextir óbreyttir í Bretlandi og ESB

Seðlabanki Evrópu ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 4,25%. Verðbólguspá bankans fyrir árið var hækkuð úr 3,4% í 3,5. Þá ákvað breski seðlabankinn, Bank of England, að halda stýrivöxtum óbreyttum í 5%. Seðlabankinn í Svíþjóð hækkaði hins vegar stýrivexti í 4,75%. Stýrivextir hafa ekki verið hærri í Svíþjóð síðustu tólf ár.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×