Viðskipti innlent

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,88%

Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,88% í dag. Mest hækkuðu bréf í Føroya banka, eða um 6,14%. Bréf i SPRON hækkuðu um 2,98% og bréf í Icelandair Group hækkuðu um 2,87%.

Mesta lækkun varð hins vegar með bréf í Atlantic Petroleum, eða um 2,37%. Bakkavör Group hf. lækkaði um 1,26% og Atorka Group lækkaði um 0,37%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×